Steypuframkvæmdir

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Steypuframkvæmdir verða á eystri hluta Hvítárbrúarinnar nk. miðvikudag og fimmtudag.

Sú framkvæmd stendur frá kl. 6 á miðvikudagsmorgun og fram á fimmtudagskvöld. Stórir steypubílar verður því á ferðinni í gegnum þorpið.