Stóra steypuvinnan

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Matthías Bjarki Guðmundsson frá Steinahlíð á Flúðum tók þessar skemmtilegu myndir þegar vinna við steypu fyrri hluta brúargólfs nýju Hvítárbrúarinnar fór fram sl. föstudag. Vaskur hópur manna, þar á meðal nokkrir Hrunamenn, sáu um að allt gengi eins og áætlað hafði verið og tók steypuvinnan rétt rúman sólarhring.

bru1

bru2

bru3

bru4