Straumlaust í Hrunamannahreppi

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Straumlaust verður í Hrunamannahreppi í dag 17.5.2016 frá kl. 23:00 til kl. 06:00 frá Sunnuhlíð að Skipholti vegna vinnu við háspennu við Högnastaði og Garð. 

RARIK Suðurland