Stytting opnunartíma Gámasvæðisins á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sveitarstjórn samþykkir að stytta opnunartíma gámasvæðisins á Flúðum gagnvart akandi umferð frá og með 1. apríl n.k.

þannig að opið verði frá 13:00 til 18:00 alla daga.