Sundlaugin á Flúðum verður opin …

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Breyting verður á opnunartíma þessa viku og þá næstu vegna sundnámskeiða.

Laugin verður opnuð klukkan 17.00 og til 20.30 virka daga vikuna frá 17. til 21. ágúst

og frá 13.00 til 18.00 um helgar.