Sundlaugin Flúðum lokuð 17. og 18. september

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vegna viðhalds verður að loka sundlauginni á Flúðum þriðjudaginn 17.sept og miðvikudaginn 18.september.

Opnum aftur fimmtudaginn þann 19. september.