Sundlaugin Flúðum – Reglur vegna Faraldurs

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sundlaugin á Flúðum     KÓRÓNAREGLUR

Vegna Covid-19 faraldursins eru þessar reglur settar og eru gestir sundlaugarinnar vinsamlegast beðnir um að virða þær

 

  • Hámark 10 manns hleypt inn í einu

 

  • Hámark 4 í einu í hvorum potti

 

  • Spritta sig áður en gengið er inn í búningsklefa

 

  • Halda fjarlægð í búningsklefum og sturtum

 

  • Gufubað lokað