sundlaugin lokuð 4. og 5. júní n.k.

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vegna viðhalds sundlaugarinnar verður hún lokuð mánudaginn 4.júní og þriðjudaginn 5.júní. Þessa daga verður laugin m.a. tæmd og hún þrifin, nýir speglar settir inn í klefana o.s

.frv…….
Laugin opnar svo aftur miðvikudaginn 6.júní. Talsvert af nýju dóti er komið í laugina og tilvalið fyrir alla að koma og kíkja á það.

Að lokum er minnt á hreyfiviku 24. til 31. maí og morgunopnun í sund  kl. 7.00-9.00 af því tilefni.  Nokkrir hafa nýtt sér þessa opnunartíma og vonandi koma enn fleiri á föstudagsmorgun þegar sólin skín sem aldrei fyrr.