Sveitarstjórnarkosningar í Hrunamannahreppi

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Sveitastjórnarkosningar í Hrunamannahreppi fara fram laugardaginn 26. maí 2018. Kosið verður í Félagsheimili Hrunamanna og hefst kosning kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Atkvæði verða talin á sama stað, strax að loknum kjöfundi.

Tveir listar verða í kjöri D- listi og H – listi.

Athugið að hægt er að kjósa utan kjörfundar á öllum sýsluskrifstofum landsins.

Meðfylgjandi eru listar frambjóðenda til sveitarstjórnarkosninga í Hrunamannahreppi.

Kjörstjórn Hrunamannahrepps.

Heiti lista: D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra

Listabókstafur: D

 1. Jón Bjarnason Hvítárdal, búfræðingur,verktaki, ferða-og sauðfjárbóndi
 2. Bjarney Vignisdóttir,Auðsholti 6, bóndi, hjúkrunar- og garðyrkjufræðingur og sveitarstjórnarmaður
 3. Sigfríð Lárusdóttir, Hvammi 1, sjúkraþjálfari
 4. Rúnar Guðjónsson,Melum, útskriftarnemi í ML og formaður Ungmennaráðs Suðurlands
 5. Þröstur Jónsson, Högnastíg 8, húsasmíðameistari og garðyrkjubóndi
 6. Ásta Rún Jónsdóttir, Vesturbrún 5, grunnskólakennari og deildarstjóri leikskóla
 7. Bjarni Arnar Hjaltason, Borgarási, búfræðingur
 8. Hanna Björk Grétarsdóttir, Miðfelli 1, verslunarstjóri
 9. Björgvin Viðar Jónsson, Dalbæ 1, hagfræðinemi við HÍ
 10. Magnús Gunnlaugsson, Miðfelli 5, fyrrverandi bóndi og sveitarstjórnarmaður

 

Heiti lista:  H-listinn

Listabókstafur: H

 1. Halldóra Hjörleifsdóttir, Ásastíg 9, oddviti
 2. Sigurður Sigurjónsson, Kotlaugum, pípulagningamaður
 3. Kolbrún Haraldsdóttir, Norðurhof 5, sérkennari/þroskaþjálfi
 4. Aðalsteinn Þorgeirsson, Hrafnkelsstöðum, bóndi
 5. Elsa Ingjaldsdóttir, Syðra-Langholti, stjórnsýslufræðingur
 6. Björgvin Ólafsson, Hrepphólum, landbúnaðarverkamaður
 7. Guðríður Eva Þórarinsdóttir, Ásastíg 8a, dýralæknir
 8. Daði Geir Samúelsson, Bryðjuholti, nemi
 9. Bogi Pétur Eiríksson, Birtingaholti 1, bóndi
 10. Unnsteinn Logi Eggertsson, Efra-Seli, framkvæmdastjóri