Tækjasalur lokaður

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Nú erum við kominn á þann stað í baráttunni við þessa veiru að við verðum að loka þreksal tímabundið,það er talað um 2 vikur en við verðum aðeins að láta tímann og framgang veirunnar ráða för í þessu.tökum höndum saman og stjórnum þessari veiru í stað þess að hún stjórni okkur.