Þátttökulisti vegna mótmælafundar við Austurvöll

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

Farið verður með rútum frá HSu á Selfossi, kl 14:30. Teknir verða upp þátttakendur í Hveragerði á leið í bæinn.

 

 

Verð í rútu er kr. 500 – fram og til baka.

Þetta er málefni sem snertir alla Sunnlendinga – sýnum samstöðu og mótmælum.

Þeir sem koma og ætla að nota rútu vinsamlegast skráið sig hér á listann fyrir 9. nóvember svo hægt verði að panta rútur í samræmi við fjölda þátttakenda.

Einnig er hægt að skrá sig á netföngin:

alda@sudurland.is og foss@foss.bsrb.is