Heilsueflandi Samfélag

  Hvað er Heilsueflandi samfélag? Heilsueflandi samfélag er heildræn nálgun sem Embætti landlæknis vinnur að í samstarfi og samráði við sveitarfélög, opinberar stofnanir, frjáls félagasam Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er að styðja samfélög í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa.   Leiðarljós Heilsueflandi samfélags: Virk þátttaka samfélagsins í heild, þ.m.t. hagsmunaaðila úr öllum geirum. … Halda áfram að lesa: Heilsueflandi Samfélag