Hundafangari

Helstu verkefni hundafangara eru að svara fyrirspurnum og greiða úr málum sem upp kunna að koma vegna hundahalds í sveitarfélaginu. Einnig annast hundafangari vörslu hunda sem handsamaðir eru með vísan til samþykktar um hundahald í Hrunamannahreppi.

Hundafangari er Hjálmar Gunnarsson, sími 893 2995.