Til kynningar til íbúa : Orkunýtingarstefna SASS

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hér má  lesa Orkunýtingarstefna SASS en á ársþingi SASS í október sl. var samþykkt að vísa tillögu orkunýtingarnefndar SASS til umsagnar hjá aðildarsveitarfélögunum. Öll sveitarfélögin hafa nú lokið umfjöllun sinni og samþykkt stefnuna fyrir sitt leyti.
Formanni og framkvæmdastjóra falið að birta stefnuna og koma henni á framfæri við hagaðila.

http://www.sass.is/530-fundur-stjornar-sass/