Tilkynning frá Félagi eldri Hrunamanna

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Tekin hefur verið sú ákvörðun að allt starf eldri borgara í Hrunamannahreppi verður fellt niður vegna Kórónu veikinnar.

Allt starf í Heimalandi, íþróttahúsi og sundlaug fellur því niður á óákveðinn tíma.