Tilkynning frá Hitaveitu Flúða – Heitavatnslaust á morgun

evaadmin Nýjar fréttir

ATH!!! Á morgun, miðvikudaginn 6.okt verður lokað fyrir heita vatnið frá Hitaveitu Flúða frá kl 9 í fyrramálið og fram eftir degi vegna viðhalds.

Hvetjum alla til að gera ráðstafanir í með tilliti til þess.