Tilkynning frá Hitaveitu Flúða

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vegna framkvæmda er fyrirhugað að taka heita vatnið af Flúðum og næsta nágrenni, þ.e.a.s. á Flúðum og sumarhúsabyggðum í Ásabyggð og í kringum Sel, á morgun, föstudaginn 6. september.

Vatnið verður tekið af milli 10:30 í fyrramálið og 15.00

 

Hitaveita Flúða.