Tilkynning frá kjörstjórn Hrunamannahrepps

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Tilkynning frá Kjörstjórn Hrunamannahrepps.

Vegna  athugasemda  frá D-lista og óháðum við framkvæmd talningar í sveitarstjórnarkosningunum þá mun kjörstjórn Hrunamannahrepps endurtelja atkvæði í opnu húsi í Huppsal í Félagsheimili Hrunamanna mánudaginn 4. júní kl. 20:30 að viðstöddum fulltrúum listana.

Kjörstjórn Hrunamannahrepps.