Tilkynning frá Vegagerðinni: Vegna yfirvofandi vatnavaxta verður Skeiða- og Hrunamannavegi (30) lokað við Stóru Láxá

evaadmin Nýjar fréttir

 

Uppsveitir: Vegna yfirvofandi vatnavaxta verður Skeiða- og Hrunamannavegi (30) lokað við Stóru Láxá. Lokað verður eftir hádegi 19. jan og búist er við að lokað verði í nokkra daga. Hjáleið er um Skálholtsveg (31), Biskupstungnabraut (35) og Bræðratunguveg (359).