Tilkynningar Hvatagreiður og Bókasafn

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Bókasafnið auglýsir breyttan opnunartíma frá og með 1.desember 2018.

Bókasafnið er opið fram að 1. des:
Mánudaga       Kl. 20-21
Þriðjudaga      Kl. 16-18
Miðvikudaga  Kl. 16-18
Fimmtudaga   Kl. 16-18

Bókasafnið er opið eftir 1. des:
Mánudaga       Kl. 19-20
Þriðjudaga      Kl. 16-18
Miðvikudaga  Kl. 16-18
Fimmtudaga   Kl. 11-13

Hvatagreiðslur :

Foreldrar og forráðamenn barna á aldrinum 6-16 ára eru  hvattir til að sækja um hvatagreiðslur vegna íþrótta- lista og tomstundaiðkunar skv. reglum Hrunamannahrepps.

Umsóknarfrestur er til 1. desember vegna haustannar 2018.

Umsóknarblað er hægt að nálgast hér   Einnig eru þau í íþróttahúsi og á skrifstofu Hrunamannahrepps.