Tjaldsvæðin undirbúin fyrir sumarið

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

tjald

Eigendur TROGS ehf. undirbúa nú hin nýju tjaldsvæði á Flúðum. Reist hefur verið nýtt þjónustuhús með salernum, hreinlætisaðstöðu o.fl. auk þess sem tjaldsvæðið hefur verið stækkað. Vorið er á næsta leiti og ferðamenn þegar farnir að streyma í Hrunamannaheppinn.

img_7641