Tónleikar Vörðukórsins 21. apríl kl. 20:30

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Vortónleikar Vörðukórsins verða í Árnesi

miðvikudaginn 21. apríl kl.20:30. (Síðasti vetrardagur)

Á efnisskránni verður íslensk tónlist af ýmsum gerðum, gömul og ný.

Stjórnandi kórsins er Eyrún Jónasdóttir og undirleikari Stefán Þorleifsson.

Miðaverð kr. 1500. Frítt fyrir börn á grunnskólaaldri.

 

Ath. Vörðukórinn flytur sömu efnisskrá í Salnum í Kópavogi  laugardaginn 24. apríl kl. 15:00.