Þorra-Pési mættur á svæðið

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Nýr Pési er kominn út og vill hann að þessu sinni kenna sig við þorrann enda myndir af þorramat og þorrafólki að skemmta sér á þorrablóti. En þrátt fyrir allan þennan þorra er ýmislegt fleira í Pésanum, svo sem:

  • Menntaverðlaun Suðurlands
  • Ný fyrirtæki á svæðinu
  • Hjónaball og kosninar um….
  • Uppsveitamótið
  • Íþróttafréttir
  • Kóraféttir
  • Auglýsingar og margt fleira.

Kíkið á þorra-Pésann ef þið þorið.