Þrettándagleði í kvöld

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Þrettándagleðin er í kvöld og hefst kl. 20 með blysför frá áhaldahúsinu. Flugeldasýningin hefst kl. 21. Flugeldasalan opnar kl. 17 og verður opið til kl. 20. Það er unglingadeildin Skúli og Björgunarfélagið Eyvindur sem standa fyrir gleðinni. Mætum öll og kveðjum jólin. Hver veit nema álfar og tröll láti sjá sig líka.