Hrunaréttir

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Um Fjallskilamál í Hrunamannahreppi 2010

Á fundi Landbúnaðarnefndar þann 23. ágúst var raðað í leitir.

Suðurleit fer að stað frá Kaldbak laugardaginn 4. september kl 12.00.  Norðurleit fer af stað föstudaginn 3. september.

Fjallskilasjóður útvegar hey og verður með heitan kvöldmat fyrir allar leitir. Fjallkóngur í suðurleit er Steinar Halldórsson.

Fjallkóngur í eftirsafni er Bjarni Valur Guðmundsson.

Fjallmenn komi farangri sínum á viðkomandi trússara: Suðurleit til Emils á Grafarbakka og norðurleit til Eiríks á Grafarbakka.

Ætlast er til að skrínur, pokar og töskur verði vel merktar.

Hrunaréttir hefjast kl. 10.00 föstudaginn 10. september 2010.

Eftirsafn leggur af stað 10-14 dögum eftir réttir.

Hér með er auglýst eftir gulum vestum sem fjallmenn hafa notað og þeir beðnir að koma vestunum á Hreppskrifstofuna fyrir fjallferð svo fara megi yfir hvort kaupa þurfi fleiri. Mælst er til að fjallmenn hafi með sér yfirbreiðslur á hrossin vegna hestapestarinnar en Magnús H. Loftsson verður til taks með hestakerru ef fara þarf heim með veik hross.

Í Skaftholtsréttir fer Esther Guðjónsdóttir, í Skeiðaréttir fer Magnús H. Loftsson og í Tungnaréttir fer Steinar Halldórsson. Þessir aðilar skrifa upp ásamt réttarstjórum viðkomandi rétta það fé sem er úr Hrunamannahreppi.

Það skal tekið fram, að vegna uppbyggingu Hrunarétta, starfar Sauðfjárræktarfélagið í nánu samstarfi við Hrunamannahrepp að uppbyggingu á réttunum en hreppurinn hefur alla fjársýslu vegna réttanna á sinni könnu. Sauðfjárræktarfélagið hefur yfirumsjón með framkvæmdinni og óskar ennfremur eftir góðri samvinnu  við bæði einstaklinga og félagasamtök sem áhuga hafa á, að taka þátt í uppbyggingunni því réttirnar og réttardagurinn er okkar allra.

Landbúnaðarnefnd Hrunamannahrepps

Esther, Bjarni Valur, Jón Viðar.

 

Leitarskipan

 

Suðurleit BÆR Norðurleit BÆR Eftirsafn BÆR Leitir alls
Heimir Gunnarsson Hrafnkelstaðir Halldór Einarsson Hrafnkelstaðir Harri Kjartansson Hrafnkelstaðir 5,5 leitir
Baldur Örn Samúelsson Hrafnkelstaðir
Jóhanna Ingólfsdóttir Hrafnkelstaðir trúss
Skipholt 3 Jón Bjarnson Skipholt 3 Bjarni Valur Guðmundsson Skipholt 3 kóngur 3,5 leitir
Esther Guðjónsdóttir Skipholt 3 trúss
Einar Logi Sigurgeirsson Miðfell 2 1 leit
Björgvin Viðar Jónsson Núpstún aukam.
Páll Jóhannsson Núpstún 1 leit
Margét Gunnarsdóttir Grafarbakki Eiríkur Kristófersson Grafarbakki trúss Eiríkur Kristófersson Grafarbakki 5 leitir
Emil Kristófersson Grafarbakki trúss
Þorsteinn Loftsson Haukholt Þorsteinn Loftsson Haukholt 8 leitir
Helgi Jóhannsson Haukholt Þorkell Þorkelsson Haukholt
Brigitte Brugger Haukholt Eggert slökkviliðsmaður Haukholt
Harri Kjartansson Haukholt
Pálmi Helgason Haukholt
Steinar Halldórsson Auðsholt 4 kóngur Hjálmur Pétursson Auðsholt 4 Úlfar Guðmundsson Auðsholt 4 10.5 leitir
Steinar Már Steinarsson Auðsholt 4 Bragi Viðar Gunnarsson Auðsholt 4
Guðmundur Guðfinnsson Auðsholt 4 Sigurður Sigurjónsson Auðsholt 4
Andrés Guðmundsson Auðsholt 4 Kristján V. Sigurjónsson Auðsholt 4
Einar Örn Sigurjónsson Auðsholt 4
Grímur Sigurðsson Auðsholt 2 1 leit
Benedikt Ólafsson Auðsholt 1 3 leitir
Guðlaugur Lárusson Auðsholt 1
Bogi Pétur Eiríksson Auðsholt 1
Björgvin Ólafsson Hrepphólar Gunnar Eiríksson Hrepphólar Reynir Jónsson Hrepphólar 5 leitir
Oddur Ólafsson Hrepphólar
Ólafur Stefánsson Hrepphólar aukam.
Hulda Hrönn Stefánsdóttir Hrepphólar
Karl Guðmundsson Skipholt 1 1 leit
Haukur Már Hilmarsson Syðra -Langholt 1 leit
Helgi Kjartansson Unnarholtskot 1 leit
Elvar Logi Gunnarsson aukam.
alls 23 smalar, 2 trússar og 1 kóngur alls 8 smalar og 1 trúss alls 8 smalar og 1 trúss 46.5
24 smalar og 2 aukamenn