Umhverfisverðlaun Hrunamannahrepps 2014

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

 

 

Umhverfisverdlaun 2014

 

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní voru afhent umhverfisverðlaun Hrunamannahrepps 2014. Ábúendum í Bryðjuholti hlotnaðist sá heiður fyrir m.a. að hafa haldið bænum snyrtilegum og vel við höldnum til margra ára. Hrunamannahreppur óskarábúendum Bryðjuholts innilega til hamingju með verðlaunin!