Undirritun verksamnings milli Hrunamannahrepps og Gröfutækni

evaadmin Nýjar fréttir

Undirritun verksamnings milli Hrunamannahrepps og Gröfutækni ehf sem átti lægsta tilboð í gatnagerð fyrsta áfanga “Byggð á bríkum”.
🤝 – Úthlutun lóða mun fara fram að undangenginni auglýsingu öðru hvoru megin við næstu áramót.
🔨 – Væntanlegir lóðarhafar geta byrjað framkvæmdir júní/júlí 2023