Undirritun Verksamnings vegna Hringtorgs

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Þessi mynd var tekin við undirritun verksamnings um gerð hringtorgs á Flúðum.

Framkvæmdir ættu að hefjast strax eftir páska.

Jón sveitarstjóri, Svanur Vegagerðinni og Hörður Gröfutækni