Ungt fólk og lýðræði

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

 

Fulltrúar í ungmennaráði UMFÍ aðstoða við undirbúning og framkvæmd ráðstefnunnar.  Ungmenna- og Íþróttasamband Austurlands er gestgjafi ráðstefunnar að þessu sinni og kemur einnig að undirbúning hennar í samstafi við Fljótsdalshérað.

Mikil ánægja hefur verið með  ráðstefnuna síðustu ár og hafa margir óskað eftir því að UMFÍ haldi áfram að leiða starf ungmenna í landinu. Þess má geta að ráðstefnan er með öllu vímuefnalaus og þátttakendur undir 18 ára aldir skulu mæta í fylgd fullorðins aðila.

Nánari upplýsingar hér: Ungt fólk og lýðræði