Uppbyggingarsjóður Suðurlands

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar, menningar og atvinnuþróunar á Suðurlandi.

Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember n.k.

Nánari upplýsingar hér: SASS