Uppbyggingarsjóður -Ráðgjafi verður á Skrifstofu Hrunamannarhrepps 13. febrúar

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Nú er búið að  opna fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Suðurlands, fyrri úthlutun 2019.

Alltaf er verið að hugsa leiðir til að þjónusta fólk betur með ráðgjöf, því verður Hrafnkell Guðnason hefur ákveðið að koma og vera einn dag  í Uppsveitunum og hitta fólk sem er með hugmyndir að verkefnum og áhuga á að sækja um styrk.

Verð á svæðinu miðvikudaginn 13. febrúar, á skrifstofu Bláskógabyggðar milli kl. 10 og 12 og á skrifstofu Hrunamanna milli kl. 13 og 15.

Í viðhengi er auglýsing sem búið er að birta og fréttatilkynning.