Uppgreftri við Búðarárbakka lokið

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

steinsleggja skou 2006

Virða fyrir sér steinsleggju.

t um bjardyrnar 2008

Séð út um bæjardyrnar.

Rannsóknirnar á Búðarárbakka eru uppstaða verkefnisstjórans, Kristjáns Mímissonar fornleifafræðings, í doktorsnámi hans við Háskóla Íslands. Markmið rannsóknanna er að nýta efnismenninguna sem fornleifauppgröfturinn á Búðarárbakki hefur leitt í ljós til að enduskapa ævisögubrot kotbóndans sem bæinn byggði og þar dvaldi hluta ævi sinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem reynt er að skyggnast inn í persónusögu almúgamanns frá fyrri öldum með því að styðjast eingöngu við fornleifafræðilegar heimildir.

vinna 2006