Upplit á Laugarvatni

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Leikir sem voru vinsælir á Laugarvatni á árunum 1973-1980 verða rifjaðir upp fimmtudagskvöldið 20. júní nk. en þá efnir Upplit, menningarklasi uppsveita Árnessýslu, til fjölskylduviðburðar í Bjarnalundi. Dagskráin hefst kl. 20.00 og stendur til 21.30. Bjarnalundur er rétt fyrir ofan Héraðsskólann á Laugarvatni.

Nánar upplit laugarvatn