Uppskeruhátíð í Hrunamannahreppi 31. ágúst 2019

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hin árlega Uppskeruhátíð í Hrunamannahreppi verður haldin laugardaginn 31. ágúst.
Fjölbreytt dagskrá á Flúðum og nágrenni. Uppskerumessa í Hrunakirkju. Markaður í félagsheimilinu Flúðum, ferskt grænmeti, kjöt, bakkelsi, handverk og góðgæti beint frá býli.
Opin hús, söfn og sýningar. Veitingastaðir með alls kyns tilboð. Opna íslenska grænmetismótið í golfi. Fótboltagolf, frisbígolf, sund og ærslabelgur.

Sjá dagskrá Uppskeruhátíð 2019