Uppsveitarstjarnan skráning

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Skráning í Uppsveitarstjörnuna, hæfileikakeppni uppsveita Árnessýslu er hafin og stendur til 16. október.  Fyrsta forkeppnin fer fram á Borg í Grímsnesi.

Skráning í uppsveitarstjörnuna