Uppsveitarstjarnan

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Menningarklasinn Upplit efnir á næstu mánuðum til hæfileikakeppni í uppsveitum Árnessýslu. Skráning er hafin og ekki eftir neinu að bíða með að æfa atriði og slá í gegn !

Sjá nánar hér: Uppsveitarstjarnan