Uppsveitastjarna

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

 

Hámarkslengd atriða er 5 mínútur – en þau mega líka gjarnan vera styttri. Frumleiki, skemmtun og sköpunar gleði vega þungt þegar kemur að því að velja atriði sem komast áfram í úrslitakeppnina.

 

Fyrirkomulag keppninnar verður kynnt nánar þegar nær dregur – en hæfileikaríkum uppsveitungum er alveg óhætt að byrja að undirbúa krassandi og skemmtileg atriði!

 

Tekið er við skráning um og fyrirspurnum svarað á upplit@upplit.is. Einnig má nálgast nánari upplýsingar um keppnina á vefnum www.upplit.is.

upplit_25x30

 

HæfileikakeppninerhaldinmeðstyrkfráMenningarráðiSuðurlands.