Úrslit sveitarstjórnarkosninga

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

H-listinn 232 atvkæði  og þrír menn (54.9%).

Á-listinn 174 atkvæði og tveir menn (45,10%).

Alls greiddu 422 atkvæði sem er 82,9% kjörsókn.

Hreppsnefndarmenn eru Ragnar Magnússon, Halldóra Hjörleifsdóttir og Unnsteinn Eggertsson af H-lista og Esther Guðjónsdóttir og  Gunnar Þór Jóhannesson af Á-lista.