Úrslit – Uppsveitahringurinn 2012

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

Íþróttaviðburðurinn „Uppsveitahringurinn“ fór fram í fyrsta sinn á laugardaginn í blíðskaparveðri við góðar undirtektir
Keppt var í 10. km hlaupi.  Hlaupið var milli Reykholts og Flúða yfir nýju Hvítárbrú.

Þá voru 46 km keppnishjólreiðar og  46 km skemmtihjólreiðar. 
Hjólað var stóra hringinn frá Flúðum í gegnum Laugarás, Skálholt, Reykholt og aftur á Flúðir.

Þetta var góður dagur , fín þátttaka fólks innan sveitar og utan og allir mjög vel stemmdir .
Þessi skemmtilegi nýi viðburður er örugglega kominn til að vera.

Hér má sjá helstu úrslit:

Úrslit – Uppsveitahringurinn 2012