ÚTBOÐ III

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

 

Verkið er boðið út á í einu lagi en tlboðum þarf að skila í tvennu lagi, annarsvegar er uppsteypa auk lagna og hinsvegar er reising límtréshúss. Samit verktaki getur boðið í báða hluta eða annan og skila þarf tilboðum í sitthvoru umslaginu ef boðið er í báða verkhluta. 

Um er að ræða 730 m2 stækkun á íþróttahúsi auk 180 m2 tækjageymslu.

Verktími

1. Uppsteypa

2. Reising límtréhúss

Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá miðvikudeginum 30. apríl 2014 með því að senda tölvupóst á borkur@gogg.is