Á fundi sveitarstjórnar þann 2. febrúar 2023 mun eftirfarandi lóðum við Fannborgartanga verða úthlutað:
Stærð lóðar í m2
Fannborgartangi 2-4 | parhús | 1.115 |
Fannborgartangi 6-8 | parhús | 1.294 |
Fannborgartangi 10-12 | parhús | 1.198 |
Fannborgartangi 14-16 | parhús | 961 |
Fannborgartangi 1-7 | raðhús (4 íb) | 2.019 |
Fannborgartangi 9-15 | raðhús (4 íb) | 2.077 |
Fannborgartangi 17-21 | raðhús (3 íb) | 2.132 |
Fannborgartangi 23-27 | raðhús (3 íb) | 2.107 |
Fannborgartangi 18 | einbýli | 900 |
Fannborgartangi 20 | einbýli | 900 |
Fannborgartangi 22 | einbýli | 900 |
Við úthlutun verður farið eftir reglum Hrunamannahrepps um úthlutun lóða. Berist fleiri en ein gild umsókn um hverja lóð verður dregið á milli umsækjenda.
Vakin er athygli á að lóðirnar verða byggingarhæfar í júní næstkomandi. Umsóknir skulu berast fyrir 30. janúar 2023 en dregið verður á milli umsækjenda á fundi sveitarstjórnar 2. febrúar. Nánari upplýsingar um lóðir, skilmála og umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu Hrunamannahrepps og hjá sveitarstjóra í síma 480-6600 eða tölvupósti á hruni@fludir.is
Sveitarstjóri