Vegaframkvæmdir

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

Miklar vegaframkvæmdir hafa staðið yfir á Flúðum undanfarna daga. Ætlunin er að setja gangbrautir með 2ja metra eyjum á þjóðveginn þar sem umferð gangandi vegfarenda er mest og í gær, 15. september voru göngustígar malbikaðir. Það er malbikunarstöðin Hlaðbær/Colas sem vinnur verkið.

Eins og sést á myndunum eru þessar framkvæmdir þarfar umbætur og til mikillar prýði.

77 062

77 065