Vegna bilunar hjá Terra seinkar losun blátunnu

evaadmin Nýjar fréttir

Vegna bilunar hjá Terra seinkar losun á Blátunnu. Byrjað verður að losa Blátunnur á morgun, föstudaginn 12. nóvember og svo verður restin losuð á laugardag eða mánudag.