Verslunarmannahelgin 2012

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

 • Kaffi-Sel, pizzeria, opið frá kl 8:00 til 21:00. Golfvöllurinn opinn allan daginn. Rástímaskráning er á www.golf.is
 • Kaffi Grund er opin frá 11:30 að vanda er á boðstólnum úrval af tertum, kaffiréttum, að ógleymdum áhugaverðum matseðli.
 • Pizzavagninn verður með opið frá kl 23:00 til 4:00 við Félagsheimilið.
 • Útlaginn- Á móti sól sér um spila.
 •  

  Laugardagur 4.ágúst

  • Hótel Flúðir opið. Glæsilegur garður, opinn bar og veitingasala.
  • Bændamarkaðurinn, opinn frá kl 11:00 til 18:00.
  • Stemming í Bragganum Leirvinnustofu í Birtingaholti alla helgina, opið 13-18. Allir velkomnir að skoða framleiðsluna, leirinn,ferlið og vinnustofuna.
  • Sundlaugin á Flúðum opin frá 10:00-18.00
  • Kaffi-Sel, pizzeria, opið frá kl 8:00 til 21:00. Golfvöllurinn opinn allan daginn. Rástímaskráning er á www.golf.is .
  • Bílasýningin „Kaggar í sveit“ í reiðhöllinni frá kl 13:00 til 18:00. Sýndir verða helstu kaggarnir úr sveitinni og næstu sveitum. Aðgangseyrir 500 kr, frítt fyrir 12 ára og yngri.
  • 13:30, Fögrusteinatraktorstorfæran, í gamla árfarvegi Litlu-Laxár við reiðhöllina. Keppnin er í boði Fögrusteina, Landtaks, Torfæruklúbbs Suðurlands og Límtré/Vírnets.
  • Pizzavagninn verður með opið frá kl 12:00 til 17:00 og frá 23:00 til 4:00 við Félagsheimilið.
  • Hoppukastalar og tívolístemming í Torfdalnum allan daginn.
  • Leikur og List í Laugarlandi opið frá 13-18. Dúkkusýning, handverk og málverk. Fallegt handverk og sýning sem vert er að skoða.
  • Kaffi Grund er opin frá 11:30 að vanda er á boðstólum úrval af tertum, kaffiréttum ,að ógleymdum áhugaverðum matseðli.
  • Toppmótið haldið á Ásatúnsvelli, byrjar kl 8:00. Golfskálinn opinn allann daginn þar sem hægt er að fá léttar veitingar og veigar.
  • Minilik Eþíópískur veitingastaður opinn frá kl 12:00 til 21:00
  • 22:00 Varðeldur og skemmtilegheit í Torfdalnum í umsjón tjaldsvæðisins.
  • Útlaginn- Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir ásamt rokksveitinni í Keflavík halda uppi stuði fram á nótt.

  Sunnudagur 5.ágúst

  • 13:00 Furðubátakeppni í Litlu Laxá í umsjón tjaldsvæðisins. Skráning á mailið ferdamidstod@fludir.is og á staðnum á keppnisdag.
  • 13:00 Leikhópurinn Lotta með sýningu á íþróttavellinum.
  • 14:00 Opið mót í strandblaki á völlunum við tjaldsvæðið. Glæsilega verðlaun í boði. Um er að ræða skemmtimót og eru reglur settar af hálfu umsjónaraðila. Hvert lið skal skipað 2-3 leikmönnum. Skráning og nánari uppl hjá Birni í síma 869-0038 eða á bjorn.hr.bjornsson@gmail.com . skráningu er hafin og lýkur kl 18:00, 4. Ágúst. Þátttökugjald er 1000 kr á keppanda.
  • Kaffi Grund er opin frá 11:30 að vanda er á boðstólum úrval af tertum, kaffiréttum að ógleymdum áhugaverðum matseðli.
  • Sundlaugin á Flúðum opin frá 10:00-18.00
  • Hoppukastalar og tívolístemming í Torfdalnum allan daginn.
  • Bændamarkaðurinn opinn frá kl 11:00 til 18:00.
  • Hótel Flúðir opið. Glæsilegur garður, opinn bar og veitingasala.
  • Stemming í Bragganum Leirvinnustofu í Birtingaholti alla helgina, opið 13-18. Allir velkomnir að skoða framleiðsluna, leirinn,ferlið og vinnustofuna.
  • Ásatúnsvöllur opinn allan daginn.
  • Leikur og List í Laugarlandi opið frá 13-18. Dúkkusýning, handverk og málverk. Fallegt handverk og sýning sem vert er að skoða.
  • 20:30. Helgistund í Hrunakirkju. Gott að setjast niður og næra andann í helgarlok.
  • Pizzavagninn verður með opið frá kl 18:00 til 4:00 við félagsheimilið.
  • Minilik Eþíópískur veitingastaður opinn frá kl 12:00 til 21:00.
  • Kaffi-Sel, pizzeria, opið frá kl 8:00 til 21:00. Golfvöllurinn opinn allan daginn. Rástímaskráning er á www.golf.is
  • 20:30 Söngkvöld í Golfskálanum Snússu þar sem Maggi Kjartans mun sjá um að leiða sönginn og spila fyrir gesti.
  • 21:00. Tónleikar í félagsheimili Hrunamanna.
  • Útlaginn- Á móti sól sér um að ljúka helginni sem sínu alkunna fjöri.

   

  Fleiri atriðið gætu dottið inná dagskránna og verður hún stöðugt í uppfærslu því er gott að fylgjast með á fludir.is og á facbooksíðu

   

  með von um að allir eigi góða daga í Hrunamannahreppi um helgina.

  Ferðaþjónustu og listaaðilar og ferða –og menningarnefnd Hrunamannahrepps.