Vetrarsólstöðutónleikar

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Flutt verða jólalög, sálmar og dægurlög. ljóðalestur og ný lög frumflutt.                                  

Við fáum til liðs við okkur ungmenni úr sveitinni sem bæði syngja einsöng og með kórnum.

Stjórnandi og undirleikari verður að sjálfsögðu Stefán Þorleifsson, en honum til aðstoðar verður Karl Hallgrímsson á bassa.

Athugið að frítt er inn á tónleikana