Vettvangshjálparlið

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir


Vettvangshjálparliðið er mannað  félögum í Björgunarfélaginu sem hafa undirgengist bráðaliðanámskeið og er hlutverk þeirra að bregðast við ef lögregla eða sjúkraflutningamenn HSu óska eftir aðstoð í alvarlegri slysum og eða veikindum, t.d hjartastoppi eða alvarlegum bílslysum.

img_0731

img_0735