Hleð Viðburðir

Viðburðir for 1. maí 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

08:00

Tilnefningar til umhverfisverðlauna Hrunamannahrepps 2020

1. maí kl 08:00 - 17:00

Umhverfisnefnd óskar eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Hrunamannahrepps fyrir árið 2020. Hægt er að tilnefna einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og félagastarfsemi fyrir störf í þágu umhverfis í nær eða fjærumhverfi. Tilnefningar ásamt smá rökstuðningi óskast sendar á netfangið umhverfisnefnd@fludir.is fyrir 1. maí 2020. Einnig er hægt að skila tilnefningum í gegnum facebooksíðu Hrunamannahrepps í einkaskilaboðum. Umhverfisverðlaunin verða afhent 17. júní. Umhverfisnefnd Hrunamannahrepps ...

Lesa meira »
+ Export Events