Hleð Viðburðir

Viðburðir for 3. júní 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

20:00

2. Gönguferð sumarsins Bryðjuholt- Ásaganga.

3. júní kl 20:00 - 22:00

Lagt af stað kl. 20:00 frá hlaðinu í Bryðjuholti. Þaðan er gengið upp á bæjarásinn, upp á Eldavél, og notið útsýnisins. Síðan er gengið aftur niður og stefnan sett á Bryðjuholtsmúla og gengið eftir honum endilöngum í átt að Flúðum. Gott útsýni er af múlanum og hugsanlega má sjá álftapar með unga synda á tjörn sem leynist bak við Bryðjuholtsmúla. ...

Lesa meira »
+ Export Events