Hleð Viðburðir

Viðburðir for 16. ágúst 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Áframhaldandi

Smárareiðtúr

15. ágúst kl 13:00 - 16. ágúst kl 17:00

Kæru Smárafélagar Nú er hugmyndin að blása til reiðtúrs helgina   15-16 ágúst. Við ætlum að hittast um kl.13:00 á laugardeginum í Fossnesi og þaðan verður farinn góður reiðtúr. Um kvöldið ætlum við að grilla saman og síðan er gisting í boði fyrir þá sem það vilja. Á sunnudeginum er hestamessa að Stóra Núpi og þar munum við að sjálfsögðu fjölmenna ...

Lesa meira »
+ Export Events