Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

3. gönguferð sumarsins. Langholtsfjall – Tæpistígur- Álfaskeið

10. júní kl 20:00 - 22:00

Lagt af stað kl. 20:00 frá Ásatúni og gengið göturnar austan undir Langholtsfjalli. Eftir þægilega göngu á reiðgötum er gengið upp eftir Tæpastíg og komið á hinn þekkta samkomustað Álfaskeið. Þaðan er haldið áfram upp að sjónvarpsmöstrunum en þaðan er frábært útsýni til allra átta. Þaðan er síðan haldið aftur niður að Ásatúni. Ganga sem tekur u.þ.b. 2 klst.

Upplýsingar

Dagsetn:
10. júní
Tími
20:00 - 22:00
Viðburður Category: